miðvikudagur, maí 21, 2003
Vááá... er ekki að meika heimilið mitt núna, er búin að vera heima í 1 og 1/2 dag og er að verða gúgú!!! Er í miklu stuði með TNS tækið stillt í botn til að linna samdrætti og bakverki sem hafa hrjáð mig síðan kl.3 í nótt. Ég skal segja ykkur það að bumbubúinn er byrjaður að ryðja veginn og það með látum... hvort hann komi fyrir mánaðarmót eða ei, skal ég ekki segja, mig grunar að Mr.Jones eigi mjög stórann hlut í honum þannig að þetta gæti allt eins verið bara spurning um smá athygli og stríðni að hálfu bumbubúans :) Hef ekki haft jafn litla matarlyst síðan á Spáni, enda ekki mikið pláss í mallanum...vona að gubbustandið byrji ekki aftur!!! úff, búin að pústa út ! shhhíí hvað þetta var gott. Yndislegt að nota bloggið sem andlega ruslafötu!!! ahhhhhh...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli