Snjór,snjór og snjór (Aðeins 20 dagar í sumardag hinn 1.)
Ég skal sko segja ykkur það að hér skortir ekki snjóinn. Sem dæmi þurfti ég að moka út 2 rússa sem gistu hjá okkur, bókstaflega.... grafa holu til að geta opnað fyrir þeim hurðina. Þeir voru himinn lifandi og hrópuðu BRAVÓ, BRAVÓ... fyrir björgunarvættinum Guggu. Hér eru, án gríns, 2 metra háir skaflar og þó að það sé stutt í vinnuna, þá er maður allavega 5 mínútur að labba milli húsa. Ef einhver er að kvarta yfir snjóleysi, verið velkomin og endilega mætið með skóflu ;)
fimmtudagur, mars 30, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)