föstudagur, ágúst 26, 2005

Systir mín er hætt að blogga í augnablikinu og hefur ekki bloggað neitt í allt sumar, fúlt!! Hún á alveg snilldar gullkorn þar inni og hafur ýmislegt til málanna að leggja... vona að hún fari að blogga, kellingin!!
Eitt uppáhaldsbloggið mitt þessa stundina er Eplamaukið hennar Heiðu, kíkið endilega á það enda skemmtileg stelpa þar á ferð.


Ég verð að setja upp myndasíðu!!!
Hvernig er hægt að vera tæknilega frískur, en með hor í nefinu og mæta ekki í vinnu???

fimmtudagur, ágúst 25, 2005

Loco poco

Þættirnir um Medici ættina frá Flórens er að valda mér vonbrigðum eins og allt sem ríkissjónvarpið hefur fram að færa.