Smá innlegg frá Hólum:

Þetta er þokan fyrir utan gluggann minn í gærkvöldi en þarna bak við þokuna miklu leynist Auðunarstofa og Heimili biskups Hóla. Spúgí og draugalegt!

Göngustígur í mótum, Hópur 3 er bestur!!!

Hópur 3 að ætlunarverki loknu. Glæsilegt hjá hópi 3!
Í kveld er grillveisla ... þreytan samt aðeins farin að segja til sín ... en hvað með það! Partý on!