fimmtudagur, mars 23, 2006
miðvikudagur, mars 22, 2006
Það er ekki frá því að maður sakni Baywatch og David Hasselhoff, bara svona vegna skemmtanagildisins. Það var ekkert sem jafnaðist á það í þynnkunni í gamla daga að sitja fyrir framan imbann, flissandi og horfa á stælta kroppa í sundfötum hlaupa um með appelsínugula kúta að leita að fólki til að bjarga.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)