****
Þessi dagur fær 4 stjörnur af fimm mögulegum m.a. vegna þess að:
Í morgun fékk ég mér "rólegan" morgunmat heima hjá mér áður en ég fór til vinnu í fyrsta skipti í sumar (*)
Vinnan gekk framar vonum og allir hressir og kátir (*)
Ég hef fengið tíma til að sinna verknáminu mínu í 1/2 dag sem er met!!! (*)
Spánarferð er fyrirhuguð í byrjun september, víhúú.... (*)
Ekki slæmur dagur að baki!
laugardagur, júlí 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)