laugardagur, apríl 15, 2006

Le Tigre


Flottasta feminista-rokkband í heimi!!
Þvílík hamingja... þvílík gleði... draumsýn og dramatík... sumarið er að koma... laust við að maður hlakki til... enda virkilega skemmtilegt og jákvætt fólk sem mun starfa með okkur í sumar.