Ljónið - 5/15/2003
Þú átt í einhverjum vandræðum með líðan þína sem þú bælir jafnvel og viðurkennir ekki hérna þegar stjarna þín birtist. Þú munt upplifa ómælda ánægju og gleði sem smitar vissulega út frá sér en ef þú finnur fyrir veikleika innra með þér ættir þú að virkja jafnvægi þitt með hreyfingu jafnvel. Hér kemur fram að ljónið virðist fullt af umhyggjusemi en sniðgengur í rauninni manneskjuna sem styrkir það. Settu þér tímamörk og taktu á málum líðandi stundar af kostgæfni.
fimmtudagur, maí 15, 2003
Stjörnuspáin mín í dag er ekki mjög glæsileg!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli