föstudagur, apríl 25, 2003
Horfði á nýju Madonnumyndina í gær, Swept Away.. ætti frekar að heita "Slept Away"! mæli EKKI með henni, ég bara varð að sjá hvað hún var léleg! Guy Ritchy er gjörsamlega búinn að missa kúlið eftir hann giftist dívunni sem bara því miður ætti fyrir löngu að vera farin að hætta að leika og syngja og finna sér eitthvað annað að gera!! Tæknibrellurnar sem sýndu vaxtalagið og hið fullkomna andlitsfall skvísunar hefði betur átt að fara í að reyna að gera hana að betri leikara! Greyið Madonna!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli