þriðjudagur, apríl 22, 2003

Ég veit svo sem ekki hvað þér finnst um það...en þú varst kvenmaður í þinni síðustu tilvist.
Þú fæddist í síðasta lífi á stað nálægt Norður-Evrópu á því herrans ári 1200.
Þú starfaðir sem: þjálfari, dýrahirðir og fuglatemjari.
--------------------------------------------------------------------------------
Hér er stutt lýsing á þér og högum þínum í síðasta lífi:
Þú varst byltingarkenndur persónuleiki. Þú hvattir til breytinga á öllum sviðum - í pólítík, viðskiptum, trúarbrögðum sem og heimilishaldi. Gætir hafa verið foringi manna og/eða kvenna.
--------------------------------------------------------------------------------
Hvaða skilaboð færir fyrra líf þér til þessarar jarðvistar?
Þér er ætlað að leysa vandamál í sambandi við mengun umhverfisins og í sambandi við endurvinnslu hverskonar, eyðingu spilliefna, geislavirkni og hlutum af svipuðum meiði.
--------------------------------------------------------------------------------
Er þetta ekki að rifjast upp núna? - Farnist þér vel?

Engin ummæli: