þriðjudagur, maí 27, 2003
Er enn að jafna mig eftir grillveislu dauðans!! Mr. Jones fjárfesti í þessu líka brjálaða gasgrilli sem hefur logað glatt á sl.3 daga, eða síðan það var keypt!! Pylsur, naut, svín, grænmeti og kjúklingur... það sem ekki hefur verið grillað! það væri gaman að gera B.A. ritgerð um grilláráttu landsmanna þegar sólin fer að skína :) Annars voru Harpa, Ingvar og afkvæmi hérna í mat á sunnudaginn og allir urðu saddir og sáttir, enda fáir eins miklir snilldar grillarar eins og Mr.Jones sem á sérstakann grillgalla með hatt og tilheyrandi hjehjehje... set mynd af því hér inn fljótlega ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli