laugardagur, maí 31, 2003
... var að komast að því að ég hef ekki lengur gaman af Formúlunni... skil ekki hvernig Mr.Jones nennir að horfa á þessa vitleysu. Við ætluðum að fara að skoða sólmyrkvann í nótt en þegar við sáum rós-rauða-rúmið okkar hættum við skyndilega við, vorum meiraðsegja búinn að redda okkur gleraugum fyrir þetta allt saman, en það eru ekki nema 40 ár í næsta sólmyrkva (séð frá Íslandi)! þannig að þessi gleraugu er hvergi nærri ónýt. Við Mr.Jones förum í ellinni eitthvað upp á fjall með kaffibrúsa og sherrí og horfum á næsta sólmyrkva, ekki spurning!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli