laugardagur, maí 20, 2006

!!Gáfaðir bandarískir ferðamenn!!


Do you live here or do you fly in every day?

How often does the sun set in Akureyri?

Is the sun going to set tonight?

Why didn't anyone tell me this water was going to be salty?

Can you swim in salt water?

Does the water go all the way around the island?

Svona nákvæmlega sjá Bandaríkjamenn heiminn:



Ekki skrýtið að vesalings fólkið sé svolítið áttavilt!!

5 ummæli:

Lorietta sagði...

heheheheh og ekki gleyma þeytiskítnum... þeir vita heldur ekki hvað klósettbursti er eða þvottapoki. Algjörir sko ;)
Hlakka til að fá þig í heimsókn sæta mín ;) get ekki beðið.
Takk fyrir alla hjálpina með hóteltipsin þú ert sko laaaang best.
luv ja

Gugga sagði...

Muy Gracias, hermana!!

Já vesalings kanarnir, þeir þora varla út snjóinn hérna. Kellingarnar liggja bara hérna í forstofunni með rúllurnar í hárinu og horfa á Alþingi í sjónvarpinu meðan kallarnir dúða sig upp og vilja engu af missa.
Þessi skinn!!!

kveðja frá vetrarparadísinni Akureyri... SyS

Heida sagði...

Hahahahaha. Þetta er fyndnasta landakort sem ég hef séð.

Nafnlaus sagði...

God bless America!

kv. frida

Gugga sagði...

Blessuðu bandaríkjamennirnir, þessi ríkasta þjóð í heimi er einnig sú fáfróðasta, held ég!
Samt er sá kostur mestur að bandaríkjamenn eru forvitnari um aðrar þjóðir en aðrar og ferðast þess vegna mikið til annarra landa, gott mál fyrir ísl. ferðaþjónustu!þetta e r farið að hljóma leiðinlega en jæja bæjó í bili