þriðjudagur, febrúar 13, 2007

Nokkrar "frábærar" japanskar hugmyndir
Tölvumús með titraranuddi fyrir stressaðaFrábært tæki með myndavél sem athugar hvort tími sé komin á að hreinsa eyrun.

Sturtuhetta fyrir þá sem vilja bara bleita á sér hárið eða hreinlega bara leggja höfuðið í bleyti.