föstudagur, febrúar 03, 2006

Nú er komið að höfuðborgarferðinni og er mikið búið að hlakka til ferðarinnar enda skólinn búinn að taka sinn toll undanfarnar 2 vikur. Thunder-partý hjá okkur Sys sem klikka sjaldan (þau klikka aðallega ef við höldum þau fyrir norðan, I wonder why...!) Mr. Jones ætlar með og svo að sjálfsögðu Lilli sem heldur stuðinu uppi á leiðinni í bílnum með sína útgáfu af Krummi svaf í klettagjá og öðrum ferskum og frísklegum lögum. Ætli Svanur sé að vinna á Kaffibarnum? Ég er búin að hanna nýjan drykk sem fæst á Kaffibarnum og heitir "pot í auga" og fæst hann á hálfvirði... mæli með honum. Bona petit!!

þriðjudagur, janúar 31, 2006


Spiderman er flottastur!!!