mánudagur, ágúst 07, 2006

Ég stóð í stórþvotti í gær...
ég náði að þvo 5000 kall í 500 köllum, sem komu sem betur fer heilir og hreinir út úr vélinni svo núna eru þeir barasta brakandi þurrir og fínir tilbúnir í eyðslu...
Ég þarf bara að finna ráð til að þvo veiðidelluna úr kallinum mínum, góð ráð vel þegin!!