sunnudagur, mars 27, 2005

Á Spáni er gott að djamma og djúsa...

Jæja elskurnar... nú skreppur sveitastúlkukindin til Spánar. Ég mun auðvitað sakna ykkur gríðarlega þegar ég sit á ströndinni með Sangría í vinstri og Pina Colada í hægri og auðvitað þegar ég fer í Zöru og Mangó og versla mér nýjustu sumarlínuna en örvæntið ekki ég mun huxa til ykkar og þegar ég kem aftur þá verður vonandi komin betri tíð með blóm í haga hér í kuldanum behehee!!