laugardagur, mars 15, 2003

Jæja komin úr nafla alheimsins og aftur til Ak. Komst að því í gær, mér til mikillar skelfingar að heimilið mitt hafi breyst í félagsmiðstöð fyrir homma, systkyni þeirra og 16 ára aflitaðra unglinga sem nenna að hanga með þeim... OMG... er að fríka út á þessu!!! Ég og Mr. Jones erum farin að þrá heimili okkar eins og það var, þar sem maður gat stripplast um og farið í bað með opið fram og svoleiðs... vona að ég losni við ÞETTA fyrir næstu helgi, annars held ég tónleika hérna næstu helgi og þá mun ég syngja... H'ATT!!! Hormónaspengja nr.2. :)

fimmtudagur, mars 13, 2003

ég er svo dööööööööööööööö núna... er að huxa um að sofa aðeins í hausinn minn áður en ég tjái mig .......