mánudagur, júní 23, 2003

Jæja .. núna er litli prinsinn minn kominn í heiminn, loksins, föstudaginn 13. júní og er mesti englabossi í heimi :) Ég mun ekki vera dugleg að blogga á næstunni því ég þarf núna að knúsa og gefa brjóst sem er náttúrlega miklu skemmtilegra en allt annað... þannig að guggan er komin í barnseignarfrí frá blogginu í óákveðinn tíma... en kemur kannski með heitustu fréttirnar af prinsinum öðru hverju!! Astalavista amigoz!!!