laugardagur, janúar 25, 2003

Which Sex and the City Vixen Best Matches Your Sex Style?
Þessi dagur er búinn að vera sannkallaður ryksugudagur og heimilið mitt er flottara en flest heimili í bandarískum ajax-auglýsingum. Ég er ennþá södd eftir átkvöldið í gær.. fórum á Friðrik V og ég gjörsamlega úðaði í mig ítölskum mat og víni og hef sjaldan verið eins södd. Maginn er stór fyrir en í gær fann ég fyrir mjög svo ímynduðum samdráttarverkjum og hríðum í bland við túrverki, ... maður getur verið ferlega móðursjúkur þegar maður er óléttur !! annars ætla ég að "chilla bigtime" í kvöld því á morgun á minn heittelskaði ammæli og þá ætla ég að baka og og fá gesti og vera rosalega góð við manninn minn fríða :)
á meðan kveð ég og vona að allir hafi það beZt yfir þessa annars æðislegu helgi sem er senn á enda

föstudagur, janúar 24, 2003


Visit my Guestbook
Vá stelpur.... Það er bóndadagur á morgun!!! var bara að kveikja :)
pregnantCongratulations / Bloody Hell!! You Are Pregnant!

Are You Pregnant? Click Here to Find Out!

More Great Quizzes from Quiz Diva

Hæ... ég er fyrrum krókudíll.blogspot.com, Bloggið brann yfir þannig að ég er að endurvinna nýtt!!! Vona að það fari ekki í ruslið eins og hitt.. verið stillt og þæg börnin góð :)