fimmtudagur, mars 02, 2006

faustinovínkynningin er á enda

Jæja.. mín er búin að drekka óhóflegt magn af rauðvíni og þegar maður hefur innbyrgt svo mikið af rauðvíni er erfitt aqð sofna... maginn minn þolir þetta ekki! Í fyrsta skipti á ævinni drakk ég vín sem er eldra en ég, Faustino 1. 1970, og meira að segja vín sem er jafngamalt og Jonni, nema Jonni var aðeins betri hahhaha... ok ég veit ekki fyndið! Úff ég kvíði fyrir að vakana á morgun og á örugglega ekki eftir að ver hress í hreingernigunum en... svona er að vera hótelstarfsmaður á vínkynningum.. Lengi lifi Faustino 1.!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

fyllibytta í sveitinni!!

frid.

Lorietta sagði...

rauðvínskálfar!!!

Gugga sagði...

öfund öfund hehehheh

G.

Nafnlaus sagði...

Það er ekki "Beðmál í borginni" núna heldur "Sukk í sveitinni".

fr.