þriðjudagur, nóvember 15, 2005

AFTUR KLUKK!

núverandi tími: 20.25


núverandi föt: Íþróttabuxur og bolur (lærdómsfötin)
núverandi skap: Þreytt og stressuð fyrir skýrsluskil!
núverandi hár: Úfið


núverandi pirringur: Allt of mikið að gera
núverandi lykt: Lagsana lykt frá kvöldmatinum
núverandi hlutur sem þú ættir að vera að gera: Læra


núverandi skartgripir: Engir, er í skartgripabanni!
núverandi áhyggja: Skýrsluskil á sunnudaginn

núverandi löngun: hvíld og afslöppun
núverandi ósk: Að jólin fari að koma, helst strax!
núverandi farði: Allsenginn


núverandi eftirsjá: Engin


núverandi vonbrigði: Allir vinir mínir eru að skilja eða nú þegar búnir að skilja
núverandi skemmtun: Strákarnir mínir
núverandi ást: Strákarnir mínir og fjölskyldan
núverandi staður: Eldhúsið
núverandi bók: Lestrarefni skólans, ekkert annað kemst fyrir
núverandi bíómynd: Engin.
núverandi íþrótt: Aðallega bara hlaup fram og til baka
núverandi tónlist: Hjálmar
núverandi lag á heilanum: "Ryksugan á fullu étur alla drullu trallalallalalla..."
núverandi blótsyrði: "eldur og brennisteinn!!"


núverandi msn manneskjur: Kristjón frændi... en hann er "away", annars frekar fámennt
núverandi áætlanir fyrir kvöldið: Klára að læra, fara í sjóðandi heitt bað og knúsa lillann minn
núverandi manneskja sem ég er að forðast: Engin.


núverandi desktop mynd: Frost
núverandi dót á veggnum: Myndir.

Ég klukka Sys allavega 7 sinnum!!!.. og þig sem lest þetta, já og þig!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.