mánudagur, apríl 28, 2003

Vá, sá einhver "grillið" í Kastljósinu í kvöld, Þorfinnur Ómarsson var gjörsamlega tekinn í gegn, ætli hann endi á Kvíabryggju eins og Árni kallinn! Pælið samt í að eiga farsíma uppá 99.000 kall, ma' r myndi sko ekki lána hann hvert sem er, efast um ég myndi þora að hringja úr honum eða leyfa öðrum að hringja í hann. Hvort ætli hann versli við Símann eða OgVodaphone???

Engin ummæli: