miðvikudagur, mars 19, 2003

Ég fór á Videoleigunna áðan og leigði mér myndinna Iris... ekki nóg með það, ég er búin að grenja og grenja og grenja og er að upplifa mikið vökvatap eftir að horfa á þessa mynd, ég myndi ekki beint segja að þetta sé sorleg mynd svona eftir á, heldur skelfilega falleg mynd sem kreistir hressilega úr tárakirtlunum! *sniff* Hormónasveiflur /eða/ Guggan orðin súpervæmin???!!

Engin ummæli: