þriðjudagur, október 04, 2005

Óskalisti Guggunar:

1. 5000 GB minni sem virkar í 75 módel af stúlkukind sem gleymir öllu!
2. Vísindamann sem kann að klóna : 1 mömmu, 1 námsmann, 1 foreldrafélagsmeðlim, 1
bakara, 1 vinnukonu, 1 vinkonu og 1 eiginkonu af mér.
3. Allavega 15 klst. aukalega í sólarhringinn.
4. Frí til Hawaii í 18 vikur
5. Svefn í 8 klst.
6. Yogatíma og bongótrommur
7. Snjó
8. Gallabuxur með frönskum rennilás
9. Grifflur
10.DuranDuran tónleikar

...abradaaagabradaa!!

2 ummæli:

Lorietta sagði...

thunder aaaaaaaahahaaaaa thunder ahahhhahhhhhh.... 1 og hálf vika :) hlakka til í hitting.

Gugga sagði...

ó jáshhííí.. Det vil være meget hyggelig og sjovt!!

hlakka til að hitta þig sys :)
kv. Gugga