Ísland - aftur til fortíðar
Ef bensínið hættir ekki að hækka... verðum við komin á hross eftir 10 ár!
Ef Rúv hættir ekki að ræna af okkur peningum og sýna leiðilega dagskrá eins og hestaíþróttir og fótbolta á hverju kvöldi hættir fólk að horfa á sjónvarp og grípur til gömlu skruddunar og fer loks að lesa.
Súrmatur er inn!
Lopapeysur og skinnklæði eru að tröllríða landanum og teygir anganna út í hinn stóra heim.
Náttúruböð eru vinsæl og það virðist sem margir eru hættir að nota sápu.
..eftir hverju bíðum við skríðum aftur inn í torfkofanna og höfum kósíkvöld.
þriðjudagur, ágúst 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
I´m in!!!
Ég er sko til í að leggjast til dvala í vetur... undir loðfeld með góða bók :)
Ja.... eða góðann karlmann ;)
Skrifa ummæli