Djö... getur sumt fólk verið leiðilegt!!
Ég er sem betur fer afar lánsöm og þekki eiginlega undantekningalaust bara skemmtilegar og góðar sálir... en það vill stundum til að það gægist leiðilegt, vanþakklátt og biturt fólk inn um gluggann hjá manni og sem betur fer þarf maður ekki að hleypa því inn og oftast stoppar þetta fólk stutt við hjá manni á lífsleiðinni hvort sem það eru kunningjar, skólafélagar, vinnufélagar eða bara hreinlega bláókunnugt fólk. Ég er sem betur fer núna laus við allar þessar bitru og döpru sálir =)
laugardagur, ágúst 13, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég elska hvað þú getur verið djúpt þenkjandi, elskan mín.
Ég veit hvað þú átt við, þó á þetta mest við vinnufélagana mín megin... sóðapakk!!
Þetta var ljótur pistill hjá mér!! Ég er ekki vön að missa svona stjórn á mér, afsakið! En sama hvað líður þá er þetta samt hinn mesti sannleikur og frida mín ég veit hvað þú átt við :)
G.
Skrifa ummæli