Nú er frost á fróni...
Jæja litlu kindur ég er komin heim á klakann. Ljúft en kalt. Keypti heilmikið af fötum og drakk mikið pinacolada og fleiri spænska drykki sem ég kann ekki skil á. Ég mun setja inn myndir veryvery soon. Annars er svo sem bara allt í goody hér í sveitinni, vonast til að komast til Spánar fyrir sumarið með lillann svo hann geti fengið sól á litla kkroppinn sinn en við sjáum hvað setur...en þangað til næst.. VIVA ESPANA
föstudagur, apríl 08, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Litlan mín... það er ekkert smá erfitt að skilja eftir comment hjá þér. Kann ekkert á þetta:) Svo er frí hjá mér 5-9 maí þá ertu meira en velkomin í heimsók :) vertu svo dugleg að blogga stelpa.
Heyrumst fljótlega :)
frábært... tékka skedjullið... hafðu það gott litla sys :)
og eitt einn gamla min... vera svo inn á msn-inu :) svo ég geti nú tjattað við þig inn á milli skissa
Ég held að tölvan mín hafi óverdósað af msn-i, litli ungi, allavega hleypir hún mér ekki á spjallið þessi elska!! Hringi þig lilli minn ;)
Skrifa ummæli