Golden shower
Ég var að fá mína fyrstu "golden shower" og það frá ekkert minni manni en stráknum mínum, 2ja ára. Hann var að koma úr baði og ég sat með hann í sófanum, þurrkaði honum og saman horfðum við á Jóa Fel búa til pasta... allt í einu heyri ég hann segja: píííssssa og ég hélt að hann væri að segja pizza og leiðrétti hann og sagði :neiii þetta er pasta og í þeim töluðu orðum fann ég eitthvað heitt renna yfir mig..... það er allavega einhver sem ekki heldur vatni yfir Jóa Fel!!
mánudagur, mars 21, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli