sunnudagur, febrúar 08, 2004

Ég þjáist af síþreytu... öðru nafni Akureyrarveikin!!!

Á undanförnum árum hafa verið haldnar fjölþjóðlegar vísindaráðstefnur um síþreytu þar sem meðal annars hefur verið rætt um hvernig eigi að skilgreina sjúkdóminn, um afleiðingar hans, þróun og rannsóknir. Rannsóknir á faröldrum sem hafa leitt af sér síþreytuástand svo sem Akureyrarveikin, hafa einnig aukið þekkingu á afleiðingum og þróun sjúkdómsins. (NETDOKTOR.IS)

ZZZZZzzzzz.....zzzzzZZZZZZZZ

Engin ummæli: