fimmtudagur, apríl 03, 2003
Jæja er rétt að jafna mig eftir helgina, líður eins og ég hafi verið að rónast um helgina, en nei, ekki var það svo gott..... var andvaka útaf 17ára rónapakki víðsvegar af landinu!!! Annars finnst mér aðþað ætti að banna Söngvakeppni af þessu tagi og alls konar fjölmennum framhaldsskólahátíðum og hafa eina góða ferð í lok skólaársins til Thailands, Arizona eða Ástralíu þar sem þetta pakk er sett á eyju og á að bjarga sér eins og í Survivor, þar geta þau legið í moldinni og látið snáka og tígrisdýr sleikja á sér tærnar, fyrir mér! Held að unglingar/fólk framtíðarinnar hefði gott af smá árennslu og sjálsbjargarviðleitnislærdómi, því unglingar í dag eru upp til hópa AUMINGJAR!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli