föstudagur, febrúar 07, 2003
Jæja, ég er búinn að tala of mikið í dag, segja það sem mér finnst og ég held að það séu mörg særð hjörtu sem liggja í valnum eftir hormónasprengju dagsins, Ég er búin að nöldra og rífast í allann dag og allir komnir með hundleið á mér. Ég enda víst á að horfa á *deep pool* alein :( Talandi um TV, sáuð þið þáttinn um *Mikka* í gær OMG, karlgreyið, ég fann til með honum í gær fyrir utan *svaladæmið*. Enn sem betur fer erum við ólík eins og við erum mörg. Kallinn þarf ekkert að skammast sín fyrir þessar lýta-aðgerðir, hvort sem þær eru 2 eða 10, who cares þetta er Hollywood. jæja konur og karlar hef þetta ekki lengra í bili. Gangið hægt inn um gleðinnar dyr því að ekki er allt sem sýnist...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli