föstudagur, febrúar 07, 2003

Enn einn föstudagurinn í heimi óléttunar :) Þvílíkur dagur og nóttin ekki skárri, var vakin upp kl.4.00 í nótt af því *sumir* voru læstir úti... óþolandi að vakna við símann og þurfa að hlaupa hálfnakin út með bumbuna út í loftið, og *malli* vaknaði í svaka stuði og heimtaði kornfleks. Aldrei hýsi ég fleiri aflitaða unglinga í mínu húsi og hana nú!!!!

Engin ummæli: