fimmtudagur, desember 15, 2005

sól og jól

Það eru 4 dagar í Spán og mikið hlakkar mér til að losna úr þessu gráa og grugguga umhverfi og komast í hlýtt og skemmtilegt loftslag. Ég skal veðja að ég á eftir að flytja til Spánar og læra spænsku og að dansa Flamingodans eftir nokkur ár.... sundlaug í garðinum, Siesta og Fiesta, sandurinn og ströndin, allt ódýrt, tapas, skemmtilegt fólk og engir íslendingar, nema þeim sem ég vil bjóða til mín. Gæti lífið verið betra??

1 ummæli:

Lorietta sagði...

Þú ferð sko ekkert að flytja til spánar góða mín. Það er nú nóg að þú sért á Ak. Ég banna það!!!