miðvikudagur, desember 07, 2005

Flugvöllinn burt!




Ég var að ræða við kollega minn um staðsetningu innanlandsflugvallarins, við erum á andverðri skoðun og mér er heitt í hamsi og við erum bæði jafn sannfærð okkari skoðun, en það sem meira er, það er svo erfitt að rökræða og rífast í gegnum tölvu. Ég vildi stundum að ég ætti boxpúða!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið er ég sammála þér, maður þyrfti að hafa einn boxpúða í vinnunni, einn í bílnum, einn heima hjá sér og svo að lokum einn færanlegan milli staða, þá loks gæti maður tekið út útrás og haldið sér í góðu formi um leið ;)

Jólakv. frida yfirvegaða

Gugga sagði...

Best er að hafa bara á sér áfastann boxpúða eða bara einhvern til að lúskra á hehheh...
En í vinnunni, ó já... þar er sko mikil þörf fyrir boxpúða þ.e.a.s. ef maður hefur engann til að lúskra á!!! Ég hef að vísu Jonna minn... æ grey kallinn!