föstudagur, mars 18, 2005

Ó borg mín borg...

...Er ekki alveg að skilja þáttinn Reykjavíkurnætur e. Baltasar Kormák, sorrý er bara ekki alveg inní dæminu!! Eru Reykjavíkurnætur virkilega orðnar svona súrar og leiðinlegar eða er Baltasar í einhverjum nostralgíufíling að reyna að skapa einhverja stemmingu frá hans djammárum??
Ef að þetta er sýnishorn inn í nútíma Reykjavíkurnætur er ég blessunarlega fegin að upplifa Akureyrarnætur þó að þær séu nú ekki upp á marga fiska!!

Engin ummæli: