sunnudagur, mars 30, 2003

Er búina að vera í ljótu þreytunni í dag... sofnaði kl.6 í morgun, lætin hérna úti mynntu helst á ástandið í Írak, miklu verra en verslunarmannahelgi, og maður náttúrlega súpersensitive þessa daganna, ætla að leggja fram kvörtun í bæjarstjórn á morgun, ekki fleiri unglingafyllerí og hátíðir fyrir utan mitt hús í framtíðinni, hvaða flokkur skyldi bjóða best??? maður verður að nota hótanir fyrir kosningar, ekki satt? Annars fór ég vinnuna þrátt fyrir lítinn svefn og hinn víðfrægi nafnlausi matarklúbbur hittist áðan, og maturinn var guðdómlegur! húrra fyrir Hörpu :) "Malli" er búinnað vera í sama ástandi og mamma sín í dag og vill fara að sofa og það helst í gær!!! Guten nacht!! und schalfen sie bitte gut alles nacht Herr Klein!

Engin ummæli: