laugardagur, mars 10, 2007

Lífið í höfuðborgini var ljúft, fyrir utan flensuna sem herjaði á sveitavarginn (ekki í fyrsta skipti sem maður lítur við í sódómunni og endar með kvef og hita). Mútta og Daddy-cool dekruðu við mig eins og við er að búast og Lilli fékk óskipta athygli. Okkur Öldu brást ekki bogalistin á djamminu frekar en fyrri daginn og dró hún mig út skvísan, með valdi, þó ég væri að kafna úr kvefi og hún ný-singluð (nýja tískuorðið yfir "skyndilega á lausu").

Myndir frá viðburðinum:


Alda að tala við móður sína á afar vandræðalegu mómenti :))







Þetta varð ákaflega listrænt kvöld


Við hönnuðum meira að segja okkar eigin skartgripalínu, aldagugga-design. Þarna er ég að módelast fyrir okkur.

Skvísan komin í gírinn




Alveg að komast í gírinn


Usssss....



Kollumynd af Öldu


Kollumynd af síldinni

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahhahahhahaha.. váa hvað það hefur verið gaman hjá ykkur skvísunum. Hvað er að gerast á myndinni sem Alda er að tala við mömmu sinni. Verð að fá frekari útskýringar. Snilld Snilld ;)
Luv og knús frá Danmark
Sys

Nafnlaus sagði...

Það var svoooo gaman að hitta þig, þó að við hefðum ekki náð að partýast saman.
Frábærar myndir af ykkur skvísum, vildi að ég hefði getað skellt mér með ykkur og mjög flott skartgripalína úúúú...!

bæ sæta músíkrúsí
f r i d a.

Nafnlaus sagði...

engin mynd af mér :(
takk fyrir mig
sjáumst
kv.M

Gugga sagði...

Vá nóg af commentum, heil 3 !!

Sys : Já það var mjög gaman hjá okkur skvísunum. Þegar STÓRT er spurt er fátt um svör. Eina sem hægt er að útskýra er að "Viðar" stóð sig vel í partýinu! hahha...

frida : Skartið stóð fyrir sínu enda margir svangir á tjúttinu og er þessi lína í senn nesti og djásn. Það er engin miskun núna frida mín, þú verður bara að skella þér norður til mín og partíast með sveitavarginum :)

M : Verði þér að góðu, ég man ekki eftir að hafa tekið myndir af þér... en ef þær væru til væru þær líklega ekki birtingahæfar, eða ? ;)

Nafnlaus sagði...

frida segir:

-Sveitin NEI/Djamm Jehhh
-Miskunn óskast
-Fyrirvari óskast fyrir næstu sunnanferð
-Kaffibarinn NEI/Partý JÁ

ok? ok?

e.s. Hver er dularfulla M-ið?

Gugga sagði...

- Sveitin jájá / djamm jáshhh
- Miskunn er ófáanleg
- Fyrirvari er stundum afstæður
- Kaffibarinn neineinei... we are partygirrlz ;)

M.... no se

OK?

Kv. G

Nafnlaus sagði...

okídókí