Hvað mengar 1 álver mikið í samanburði við bíla?
Það þarf um 172.000 bíla á ári til að menga jafn mikið og framtíðarálver okkar Íslendinga, Fjarðarál.
Ekki nóg með það að okkar háttvirtur iðnaðarmálaráðherra ætlar að hækka eiturefnalosun íslendinga sem nemur fleiri en 300.000 bíla á ári heldur ætlar hún líka að jarða niður öll byggðarmál okkar. Nú liggur við að bændur þurfa að opna ísbúð í fjósinu sínu til að geta búið til ákveðna nýsköpun til að getað haldið lífi í byggðarlaginu. Er verið að gera okkur að fíflum????
sunnudagur, apríl 02, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Heimild færslunar er www.vísindavefur.is.
Góða skemmtun!
Mér finnst að þú ættir að fara í framboð... Gugga í framboði, setjið X við Guggu XG. Ég kýs þig!
Láza
Er ekki bara öllum orðið skítsama um allt???
X-Gugga
kv. Gunnar
Það lítur svo sannarlega út fyrir það.
Gugga XXX
frida
Skrifa ummæli