fimmtudagur, mars 23, 2006


create your own visited country map

Það er nú ekki hægt að segja að maður hafi sopið marga fjöruna þegar maður hefur aðeins séð 4 % af heiminum !!

4 ummæli:

Lorietta sagði...

Skellum okkur í heimsreisu ;)

Gugga sagði...

Það líst mér vel á, er ekki kominn tími á smá tónleikatúr hjá systrakórnum??

Nafnlaus sagði...

... og að læra ferðamálafræði!!
Hneyksli!

kk. Gunnar.

Lorietta sagði...

Held það nú barasta! Þó fyrr hefði verið getum kannski byrjað á hróarskelduhátiðinni ;)