Vandræðalegt
Ég veit að þetta hljómar fáránlega en, vinarhópurinn okkar fór út að borða um helgina og einn tvífari Justins Timberlake var í hópnum. Eins og allir vita er ég einlægur aðdáandi Justins og þá sérstaklega vegna útlitsins. Maðurinn var alveg eins og Justin og meira að segja taktarnir og röddin var eins. Maður var alltaf að glápa eitthvað!!! Mjög vandræðalegt svo ekki sé meira sagt.
miðvikudagur, febrúar 22, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Það var ekkert verið að láta fridu sína vita. Hefði alveg verið til í rómó dinner með Justa. neinei seisei, það var sko bara passað upp á hafa hann ein útaffyrirsig!
frida abbó
p.s. hvað hét þessi tvífari? og hvar á hann heima?
mig langar að vita hver er tvifari Justins???? ummmm.... Væri til að taka sveiflu með Justa
Hann heitir Nonni og er held ég fyrirliði Haukaliðsins í handbolta... en hann á kærustu stelpur!! samt rosa sætur ;)
Skrifa ummæli