mánudagur, desember 12, 2005
Ég kveð skólann minn með söknuði og þakklæti, prófin eru á enda! Síðasta prófið var erfitt... enda tölvan að stríða mér. 2 kennarar í skólanum eru búnir að veita mér áfallahjálp, af því ég hélt að svörin mín hefðu ekki skilað sér sem skildi. Missti hálftíma af próftímanum í stríði við tölvuna. Hræðilega stressandi! En ég er fegin að vera búin og tími til komin að njóta jólanna. 7 dagar í afmæli Sys og 8 dagar í ferðina til Spánar, jeiiii!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hlakka til að koma á klakan og hitta ykkur :)
Skrifa ummæli