Rafmagnstækin stela jólunum
Ryksugan mín sprakk í morgun. Það kviknaði í sjónvarpinu fyrir síðustu jól. Ísskápurinn minn er byrjaður að emja (sérstaklega að næturlagi). Það sprungu 2 perur í gær, báðar inn á baðherbergi! Útijólaljósaserían ætlaði að stinga af í rokinu í gærkvöldi.
þriðjudagur, nóvember 29, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
allt crazy barasta í sveitinni
Skrifa ummæli