Allt í einu er lítill jólanörd komin í mig, mig langar að hlusta á "snjókorn falla" og "Jólin koma" og föndra jólasveina og engla, kveikja á jólailmkerti og baka piparkökur... bara svona til að vera snemma í þessu :} Enda ekki nema 77 dagar til jóla!
1 ummæli:
Skrifa ummæli