Skóli vs. Spánn
Jæja þá, í dag fékk ég bréf um að ég gæti hafið nám í Hólaskóla í haust. Mín viðbrögð voru kitlstingur í magann. Svoldið spúgí en kannski ekki af því Spánarferðin okkar Mr. Jones átti að vera frá 6. - 10. sept. en þá er akkúrat kennsla fyrir nemendur fjarnámsins. Þannig að nú verð ég að velja og hafna. Ef ég er tvístígandi... hvar er áhuginn!!?................................ Ég ætla í skólann!!! JEiiiii. Jóndi bóndi ætlar í skólann. Annars er ekkert að frétta, bara bloggið mitt er í tætlum.
mánudagur, júní 27, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli