Hólískólí
Jæja þá er mín búin að skrá sig í skóla í Hólaskóla. NotaBene, ég ætla ekki að gerast bóndi. Núna er Hólaskóli háskóli en ekki bændaskóli svo að ekkert misskilist. Ferðamálabraut varð fyrir valinu svo að það verður í nógu að snúast í haust m.a. kúrs í gangstígagerð og leiðsögukúrs! Jeeiii...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju Jóndi bóndi :)
Skrifa ummæli