miðvikudagur, apríl 30, 2003
Nú er verið að setja á laggirnar Trainspotting 2, sem eru gleðifréttir allavega fyrir mig :). En fyndnast í stöðunni er að Danny Boyle sem leikstýrir segir að aðalleikararnir sem leika aftur sín hlutverk sem heróínneytendur þ.e. Johnny Lee Miller, Ewan Mcgregor og Robert Carlyle líti of vel út og grunar þá m.a. um að nota andlitskrem... úllalaaaa heróínneytendur með andlitskrem. En annars er Danny fullviss að geta sjúskað þá aðeins til og fengið þá til að sleppa beauty-blundunum og andlitskremunum fyrir væna fúlgu! Enda stórleikarar þar á ferð!!! :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli