mánudagur, janúar 27, 2003
Ég er búin að vera ljóta konan í dag .... eiginmaður minn á ammæli og og ég sef til 12.30 og HANN býr til morgunkaffi fyrir svefnpurkuna, HANN eldar rómantíska franska kjötsúpu og kveikir á kertum meðan ég horfi á handboltann!!! Hvað er að mér !? ég hlít að vera hitler endurfæddur í kvenmannslíki sem er óléttur í þokkabót... heitir ekki á gott :( En allavega búin að eyða degi mannsins mín í leti og lúðagang, skammast mín ólýsanlega.. !!! Vildi að það væri annar bónadagur á morgun eða eitthvað, verð að bíða eftir Valentínusardeginum og gera eitthvað BIG! shame on me, gotta go!!! bæ.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli